Hljóð og mengunarmön við Suðurlandsveg fyrir neðan Næfurás

Hljóð og mengunarmön við Suðurlandsveg fyrir neðan Næfurás

Hljóðmön meðfram Suðurlandsvegi fyrir neðan Næfurás sem dregur úr hljóðmengun, sem hefur aukist gríðarlega.

Points

Umferð um Suðurlandsveg hefur aukist mikið með tilheyrandi hljóðmengun. Auk þess berst mengun frá bílum inn um glugga. Nú er ekki hægt að nota svalir sem áður vegna mengunar og stanslaus niður berst inn um glugga. Búið er að gera hljóðmön að hluta en tilfinnanlega vantar mön fyrir neðan Næfurás.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information