Æfingatæki á opnum svæðum

Æfingatæki á opnum svæðum

Koma mætti upp æfingatækjum við róluvelli og leiksvæði þar sem fólk getur stundað líkamsrækt. Tækin þurfa ekki að vera flókin. Þannig er einfalt að koma upp aðstöðu þar sem fólk getur tekið upphífingar og gert dýfur. Það gæti til að mynda komið sér vel að geta stundað líkamsrækt á meðan börnin leika sér á róluvöllum.

Points

Líkamsrækt er hluti af heilbrigðu líferni og gagnast öllum. Heilbrigð sál í hraustum líkama.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9164

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information