Heitavatns gosbrunnur/fótalaug

Heitavatns gosbrunnur/fótalaug

Gosbrunnur þar sem hægt er að skola tásur og leika sér án þess að djúp laug myndist þar sem börn geta farið sér að voða. Það væri t.d hægt að staðsetja svona gosbrunn í Laugardalnum við rétt við þvottalaugarnar. Nýtum jarðhitann fyrst við fáum ekki lofthitann. Til að skola, til að slappa af , til að kjafta, til að kyssast, til að fíflast.

Points

Hita kaldar tásur sem þurfa að vera í sandölum í íslensku sumri. Fíflast meira.

Já takk..... yrði algjör unaðsstaður..... nóg höfum við víst af heita vatninu!! Fótabað undir beru lofti :)

Frábært að byggja upp eitthvað einfalt og skemmtilegt sem allir geta nýtt sér, líka þeir sem hafa ekki mikið á milli handanna.

Frábær hugmynd !

Snilldarhugmynd :D

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information