Körfuboltavöll í Úlfarsárdal

Körfuboltavöll í Úlfarsárdal

Það vantar körfuboltavöll í dalinn. Það er mjög lítil aðstaða til íþróttaiðkunar hér í dalnum. Væri mjög gott að fá völl hér til að börn og fullorðnir geti stundað þessa göfugu íþrótt. Sniðugt væri að hafa hann nálægt hinum nýja Dalskóla.

Points

Körfuboltavöllur væri góð viðbót í dalinn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information