Troðningur verði stígur

Troðningur verði stígur

Botnlangi Viðaráss á milli húsa númer 27 og 29 endar úti í móa. Grýttur troðningur hefur myndast frá honum og upp á hjólastíginn fyrir ofan. Lagt er til að troðningurinn verði lagfærður, teknir úr honum stærstu steinarnir og sett möl yfir moldina.

Points

Fólk styttir sér leið af stígnum og eftir þessum troðningi niður á malbik Viðaráss, bæði gangandi og á hjólum og engin ástæða til að amast við því. Hins vegar er stígurinn hættulegur hjólandi svo ósléttur og grýttur.

Enda styttir þessi leið ferðina af stígnum að Viðarási 27 um 400m miðað við að ganga eftir merktum stíg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information