Bæta aðstöðu til körfuboltaiðkunar við Melaskóla

Bæta aðstöðu til körfuboltaiðkunar við Melaskóla

Aðstaða til körfuboltaiðkunar á lóð Melaskóla verði bætt. Nú eru stór hópur barna sem leggur stund á körfubolta hjá KR, enda hefur barnastarfið hjá þeim verið til fyrirmyndar. En því miður ýtir aðstaðan á skólalóðinni ekki undir körfuboltaáhuga barnanna. Þess vegna þarf að bæta þessa aðstöðu, sérstaklega í ljósi þess góða barnastarfs sem unnið er hjá körfuboltadeild KR.

Points

Hvetur til hreyfingar barna og styður við bakið á góðu barnastarfi hjá körfuboltadeild KR.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information