Útigrill í garð verkamannabústaðanna

Útigrill í garð verkamannabústaðanna

Í garðinum við verkamannabústaðina er tilvalið tækifæri að setja upp útigrill þar sem íbúar geta komið saman og haldið einhverskonar götugrill. Garðinum er læst af á kvöldin svo þeir sem ekki búa í bústöðunum geta notið aðstoðunnar til un 9 á kvöldin. Slíkt grill myndi stuðla að betra hópefli og auka möguleika fólks að kynnast nágrönnum sínum.

Points

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9210

Frábær leið til að kynnast nýju fólki og auka hópefli

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information