Æfingarakstur til meiraprófs við Ægisíðu

Æfingarakstur til meiraprófs við Ægisíðu

Það er með ólíkindum að æfingarakstur til meiraprós (á rútum og fluttningabílum) fari meðal annars fram við Ægisíðu.

Points

Ægisíða er ein af útivistar perlum Reykjavíkur sem og íbúðagata. Það skapar hættu og mikið ónæði þegar stórir bílar aka um hraðaþrengingar og troða sér þar, með óvönum ökumönnum á slíkum bílum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information