Betri götur í Grafarvogi

Betri götur í Grafarvogi

Að malbika göturnar upp á nýtt í stað þess að fylla bara í holurnar, sem hafa nú þegar skemmt tvö rándýr dekk hjá mér.

Points

Skemmdir á bílum og óþægindi af holum í malbiki.

Styð þetta! Sá meira að segja að ein holan sem var fyllt upp í síðastliðinn vetur (við gatnamótin hjá Egilshöll) skemmdist bara strax aftur, því malbikið entist ekkert ofan í henni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information