Göngubraut yfir Eiðisgranda

Göngubraut yfir Eiðisgranda

Göngubraut yfir Eiðisgranda frá Öldugranda að göngustígnum við sjóinn. Til að auðvelda gangandi vegfarendum að komast yfir á göngustíginn án þess að leggja líf sitt í hættu eða taka langan krók til að komast yfir Eiðisgranda að göngustígnum. Göngubrautin myndi auk þess hægja á ökuhraða og auka öryggi annara vegfaranda.

Points

Til að auðvelda gangandi vegfarendum að komast yfir á göngustíginn án þess að leggja líf sitt í hættu eða taka langan krók til að komast yfir Eiðisgranda að göngustígnum. Göngubrautin myndi auk þess hægja á ökuhraða og auka öryggi annara vegfaranda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information