Fótboltavöllur við Ingunnarskóla

Fótboltavöllur við Ingunnarskóla

Laga/endurnýja þarf gervigras og skipta út gúmmíkurli á battavelli við Ingunnarskóla. Bæði tætist mikið upp úr grasinu því það er orðið mjög lélegt og svo er gúmmíkurlið mjög lélegt. Börnin verða kolsvört við minnstu snertingu við völlinn og kurlið á honum. Ástandið er enn verra á sólríkum dögum.

Points

Virkilega gaman að sjá og fylgjast með góðri nýtingu á vellinum en leiðinlegt að fylgjast með vellinum drabbast niður. Kolsvörtu ummerkin á höndum, andliti og fatnaði barnanna gefur til kynna að gúmmíið er ekki gott til að hafa á leiksvæðum barna.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9024

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information