fleiri leiktæki við Gufunesbæ

fleiri leiktæki við Gufunesbæ

Ì nágrenni Gufunesbæjar eru flottur kastali f bõrn. Mìn òsk er að stækka þetta leiksvæði enn frekar og setja upp aparòlu og fl þvì sem lìkist frábæru ûtivistarsvæði v Varmá ì Mosò. Þegar stòr hòpur af bõrnum er samankominn þá mætti vera meiri fjõlbreytni sem og bæta grillaðstõðuna sem er mikið notuð.

Points

Aukin fjõlbreytileiki og breiðara aldursbil

Frábært útivistarsvæði sem er mikið notað en gott svæði má oft bæta. Lítið t.d. fyrir yngri börn að hafast á þessu svæði. Kastalinn er fyrir börn frá ca 4 ára.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information