Frárein breiðholtsbraut inn á seljskóga
Þetta yrði bara betra fyrir hjólandi og gangandi, alltaf jafn margir bíla sem fara þarna um. Mundi bara dreifast öðruvísi og sennilega færri sem færu yfir göngubrautina á bíl. Þeir sem fara Miðskógana og svo inn á Seljabraut. Núna eru þetta bara margir sem fara á sama tíma þegar það er grænt ljós upp Breiðholtsbraut á sama hraða. Væri auðveldara að draga úr hraða á fráreyn og dreifast betur. Það eru göngubrautir út um allt og fólk passar sig þar. Þarna líka. Lýst vel á hringtorg .
Það er alveg nógu hættulegt fyrir gangandi og hjólandi að fara yfir gangbrautina yfir seljaskóga, en fólk keyrir oft mjög hratt þarna, þetta myndi bara auka hættuna enn frekar.
Of kostnaðarsamt? núverandi frárein liggur yfir undirgöngin frá Arnarbakka og það yrði því að lengja göngin verulega. Það er brekkan og umferðamyndavélarnar sem eru ástæðan fyrir að menn velja að keyra upp Miðskóga og blóta helv. umferðaeyjunni sem er þarna og veldur hættu á uppferðaóhöppum í Seljaskógum milli Miðskóga og Seljabrautar. Senda frekar ábending til Gatamálastjóra um hættuna og spyrja um undir-göng eða aðrar bætur varðandi vegastæðið á svæðinu.
Mjög þörf og góð hugmynd sem ætti fyrir löngu að vera búið að koma í framkvæmd.
Skapar óþarfa umferð um Miðskóga þegar ökumenn sneiða hjá þessum gatnamótum. Hringtorg á gatnamótum Miðskóga-Seljaskóga-Seljabrautar væri líka góð hugmynd til að bæta flæði á gatnamótunum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation