Búa til fjölskyldusvæði í Efra Breiðholt

Búa til fjölskyldusvæði í Efra Breiðholt

Svæði bakvið sundlaug í Efra Breiðholt er kjör staða til þess að bæta/breyta í einhverns konar fjölskyldu-svæði. Setja upp nokkra grill aðstæðir, bæta leiktæki, bekkir og picnic borð. 8 ára strákurinn minn nefnaði til dæmis gósbrunnur eða sulla aðstæður upp. Við erum með einn fjölbreytasta samsetning af hverfisbúuar í Reykjavík og mér finnst að sundlaug er það eina staða þar sem ég fæ tækifæri að kynnast nýtt fólk af ólíku bakgrunn.

Points

Ég hef mikið verið að spyrja fólk í kringum mig hvað vantar í hverfið okkar og mér er sagt við þurfum meira tæki til aþreying og til þess að hitta aðra fólk sem búa í sama hverfi. Svæði er að mestu leiti opinn og núna eru nokkra leiktæki dreift um svæðið. Hægt væri að tengja betur þau tæki sem eru nú þegar með því að bæta nokkra hluti inn á milli og setja grill borð og bekkir. Með því að búa til slíkur fjölskyldusvæði þá eflum við félagsauð hverfisins og útívíst. Gufunes er góð dæmi um slíkt.

Þetta svæði yrði án efa mun betur nýtt ef það fengi þá andlitslyftingu sem tillagan gerir ráð fyrir. Þessu til viðbótar væri æskilegt að fá nokkur fullorðins æfingatæki, eins og maður sér víða erlendis, á svæðið, því leiktæki fyrir alla aldurshópa mundi draga fleira fólk að svæðinu. Nauðsynlegt yrði að huga vel að umgengni og þrifum á svæðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information