Fæðingarorlof

Fæðingarorlof

Þessi hugmynd á við öll hverfi. Gengur einfaldlega útá það að þeir sem eru í fæðingarorlofi fái sömu réttindi og öryrkjar/ eldri borgarar/ námsmenn s.s. ódýrara í sund, söfn og strætó.

Points

Þeir sem eru í orlofi hafa ekki mikin pening milli handana en eru á slæpingi alla daga. Það er hollt fyrir foreldra að fara í sund og söfn. Það er þæginlegt að ferðast með barnavagn í strætó og einstakelga jákvætt og hvetjandi að kynna bíllausan lífstíl fyrir komandi kynslóð.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9186

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information