Örgarður á horni Sólvallagötu og Vesturvallagötu

Örgarður á horni Sólvallagötu og Vesturvallagötu

Útbúa örgarð á horni Sólvallagötu og Vesturvallagötu með því að þökuleggja gangstéttina c.a. 16 fm. og setja blóm. Á horninu er núna risastórt steypt blómaker sem er illa hirt af borginni og þjónar einungis þeim tilgangi að aðilar leggi ekki uppá gangstétt. Það myndi koma sumarlegum brag á hverfið að setja upp svona örgarð.

Points

Sumarlegri og skemmtilegri borg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information