Rólur á leikvellinum við Bryggjuhverfið

Rólur á leikvellinum við Bryggjuhverfið

Þarna er fjórar rólur, 2 venjulegar og 2 dekkja. Það þyrfti að breyta einni eða tveim rólum þannig að þær séu með lokuðu barnasæti sem ekki er hægt að detta úr.

Points

Stundum þurfa barnapíur að hugsa um fleiri en eitt barn og geta samt ekki litið af litla snáðanum í rólunni sem væri í lagi ef í rólunni væri barnasæti.

Eitrað þekkjakurl hefur mikið verið í fréttum og því er líklegt að dekkjarólurnar séu undir sömu sök seldar. Látum fjarlægja dekkjarólurnar og setja ungbarnarólur í staðinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information