búð í ulfarsárdalinn

búð í ulfarsárdalinn

það vantar rosamikið buð þegar maður ætlar ut i buð þarf maður að fara i hitt hverfið sem tekur tima og þegar þu kemur er það buið að taka allan timan af þer það vantar lika bara maður er alltaf þreyttur eftir t.d þegar maður labbar eða hjolar

Points

grafarholt fekk buð ekki við svo eg væri til i buð nuna

Það eru nú ábyggilega helmingi fleiri íbúar á svæðinu núna en þegar 11-11 og þessi sjoppa hættu rekstri, ég er viss um að ef Reykjavíkurborg myndi beita sér fyrir því að sjoppa eða verslun myndi opna á staðnum, td með því að bjóða út húsnæði eða liðka fyrir opnun rekstrar með öðrum hætti, myndi sá rekstur ganga mun betur en gerði fyrir nokkrum árum.

verslanir þrifast ekki nema fólk versli i þeim og i hverfinu var 11 -11 sem gafst upp sjaoppa sem lokaði og feiri verslani sem hafa gefist upp og lokað . Skil ekki að Reykjavikurborg eigi að fara að opna búð

Verslunarþjónusta er af skornum skammti í hverfinu og það er rétt að fótgangandi íbúar hverfisins sakna Nóatúns mikið, Krónan hefur stuttan opnunartíma (og reyndar oft takmarkað úrval og bílaumferðin þar er skelfileg) og langt er að sækja í næstu verslun.

Þegar ég flutti í Grafarholtið, þá var bæði búð og sjoppa við Kirkjustétt einnig var smá búð í Þórðarsveig við Gvendargeisla, þetta lokaði allt þegar Nóatún kom í hverfið. Svo er þetta ekkert sem borgin gerir neitt i, ef íbúarnir ekki versla nema þegar þeim vantar eitthvað sem þeir keyptu ekki í bónus eða krónunni fer búðin strax á hausinn.

það vantar litla sjoppu í úlfarsárdalinn :D krónan ef of lant labb

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information