Hreinsa og laga græn svæði

Hreinsa og laga græn svæði

Ég bý við gatnamót Kleppsvegar og Sæbrautar og þar er ljót járngirðing þar sembúið er að planta allskyns trjágróðri sem ekkert er hugsað um tína ruslið þar úr og hreinsa. Búið er að gera fullt af grænum svæðum í hverfinu sem ekkert er svo hugsað um. Vel hægt að gera þetta enn fallegra hverfi ef hugsað væri betur um þrif og gróður.

Points

Hreinsa betur í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information