Gera ruslatunnur hjá borginni máva-heldar.

Gera ruslatunnur hjá borginni máva-heldar.

Mávar og aðrir vargfuglar gera sig heimankomna í ruslatunnur borgarinnar á nóttunni. Þeir reyna að finna sér eitthvað ætilegt með því að troða sér ofan í tunnurnar og tína upp úr þeim það sem þeir ná í . Eftir stendur rusl út um allt í kringum tunnurnar sem hægt væri að koma í veg fyrir með því að minnka opið á tunnunum á einhvern hátt.

Points

Mávar og aðrir vargfuglar gera sig heimankomna í ruslatunnur borgarinnar á nóttunni. Þeir reyna að finna sér eitthvað ætilegt með því að troða sér ofan í tunnurnar og tína upp úr þeim það sem þeir ná í . Eftir stendur rusl út um allt í kringum tunnurnar sem hægt væri að koma í veg fyrir með því að minnka opið á tunnunum á einhvern hátt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information