Hraðahindranir Sólvallagata/Vesturbæjarskóli

Hraðahindranir Sólvallagata/Vesturbæjarskóli

Bæta við hraðahindrunum á Sólvallagötuna frá Vesturbæjarskóla að bræðraborgarstíg.

Points

Margar kisur hafa dáið í þessari götu, væri hræðilegt ef barn yrði fyrir því sama vegna hraðaksturs. Vesturbæjarskóli er þarna rétt handan við hornið og því mörg börn á leið í og úr skóla, hef oft séð fólk gefa í á Sólvallagötunni.

Ég bý þarna á þessu bili og hef ekki orðið vör við hraðakstur en hinsvegar er umferðarkraðak framhjá skólanum upp Vesturvallagötuna þegar foreldrar eru að skutla í skólann á morgnana. Það finnst mér skapa meiri hættu og þyrfti að finna lausn á að hafa svona drop-off aðrein.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9192

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information