Þrenign / minnka umferðarhraða á Lanholtsveg

Þrenign / minnka umferðarhraða á Lanholtsveg

Það er leyfilegur hámarkshraði 50 km á Lanholtsvegi frá gatnamótunum við Skeiðarvog og að gatnamótunum við Sæbraut. Á þessari leið er þó mikil umferð gangandi barna, sem leið eiga í Lanholtsskóla og svo stendur hluti af leikskólanum Sunnuás við Langholtsveg. Það eru nokkrar hraðahindranir á þessari leið, en fár merktar göngubrautir og engin á neðsta hluta götunar.

Points

Mikil umferð, mikið af gangani börnum eiga leið þarna um. Svo er mjög lítð um bílastæði sérstaklega frá gatnamótunum Laugarásvegur og alveg niður að Sæbraut, sem gæti orsakast af fjöldbakhúsa með fá stæði og því að einnugis er hægt að leggja öðru megin við götuna. Þarna er fólk að setja börn inn í bíla að hluta til út á götu með bíla keyrandi fram hjá á 50 km/klst og skappar þetta mikla hættu og stress fyrir börn og foreldra þar sem lítið má útafbera. Á fyrr greinum kalfa eru engar gangrautir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information