Körfuboltavöllurinn

Körfuboltavöllurinn

Keðjurnar í hringjunum sem voru settar í vor losnuðu frá eftir viku notkun og hanga í henglum á hringnum. Eins eru staurarnir sem halda körfunum uppi alltaf á fleygiferð því þeir eru ekki festir almennilega niður.

Points

Til hvers að setja upp flottar körfur sem duga svo bara í nokkrar vikur?

Mætti líka mjög gjarna lækka allavega tvær körfur á vellinum í barnahæð (6-12 ára). Það er alveg afleitt að hafa 6 körfur og allar fyrir atvinnumenn í NBA.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information