Sundlaug í Seljahverfi
Rangur vettvangur. Málefnið er útfyrir valdsviðs framkvæmda og viðhaldssviðs. Getið eins talað við næsta skylti eða sundlaug...
Börnin í Seljaskóla fá ekki eins marga sundtíma og lagt er upp með í aðalnámskrá þar sem ekki er pláss fyrir þau í þeim sundlaugum sem fyrir eru í hverfinu. Það er sterkur rökstuðningur fyrir því að Ölduselsskóla laugin verði stækkuð.
Frábær hugmynd sem ekki þarf að kosta mikið með því að betrumbæta sundlaugina sem þegar er á staðnum.
Tek undir þessa hugmynd, líka gott að styrkja frekar miðju hverfisins. Margir leita frekar yfir í Salalaug heldur en Breiðholtslaugina úr Seljahverfinu.
Stór umferðargata, Breiðholtsbraut, sem þarf að fara yfir til að fara í Breiðholtslaug.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation