Órækt milli Lamba- og Lækjarsels

Órækt milli Lamba- og Lækjarsels

Breyta óræktuðu svæði sem er á milli Lambasels og Lækjarsels í skemmtilegt svæði þar sem íbúar nágrennisins geta átt góðar stundir. Núna er þetta svæði heldur óhrjálegt, þúfur, gras og tré á stangli. Í svæðinu miðju er oftast rennandi vatn og það gæti verið gaman að búa til einhvers konar læk sem hægt væri að busla í á góðviðrisdögum. Setja svo bekki og jafnvel grill og leiktæki.

Points

Þetta svæði býður upp á skemmtilega möguleika til þess að gera að aðlaðandi stað fyrir fólk að vera á

gera frekar veg þarna yfir í salahverfi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information