Vöktuð hjólastæði í miðbænum

Vöktuð hjólastæði í miðbænum

Að koma því þannig fyrir að hjólreiðafólk geti lagt hjólum sínum í vöktuðum bílastæðahúsum eða sérstaklega vöktuðum hjólageymslum gegn gjaldi.

Points

Þar sem fleiri kjósa að hjóla en áður myndi þetta hvetja enn frekar til þess að fólk þori að geyma hjól sem eru upp til hópa dýr farartæki á meðan það fer í vinnu eða í verslanir og veitingahús í miðbænum. Væri sömuleiðis hægt að gera þetta við sundlaugar og í Kringlunni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information