Breyta bílastæðum við Melaskóla

Breyta bílastæðum við Melaskóla

Opna bílastæði við Melaskóla á Hagamel út á Hagatorg og loka því við Furumel. Þannig þurfa ekki allir sem eru að koma í skólann ekki að aka í gegnum allt hverfið og börnin verða öruggari á leið sinni í skólann. Þá væri einnig hægt að út búa "drop off"-svæði þar sem lokað er við Hagamel/Furumel.

Points

Minni umferð inn í hverfið þegar börn eru á leið í skólann. Mikið um að bílar virði ekki stöðvunarskyldu á leið sinni inn á bílastæði Melaskóla.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9190

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information