Grenndargámar á svæðið við leikskólann Langholt

Grenndargámar á svæðið við leikskólann Langholt

Grenndargámar fyrir a.m.k. plast og gler við á svæðið þar sem leikskólinn Langholt er, Sólheimum 19-21. Þar er skátaheimili með dósasöfnunarkassa, sambýli og stutt í Sólheimabókasafn. Grenndargámur á þessum stað myndi þjóna íbúum við Skeiðarvog, Langholtsveg og háhýsunum við Sólheima 23 25 og 27. Næsti grenndargámur fyrir þessa íbúa er við Gnoðarvog sem annar ekki öllum íbúum á svæðinu. Annar er svo við Skútuvog sem er lengra að fara í.

Points

Margir eiga leið um þetta svæði sem tengir Voga- og Heimahverfi. Það er hentugt að komast að því. Þá þyrftu ekki að vera nokkrar tunnur við hvert hús.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information