Bæta við Hjóla/Göngustíg meðfram Vínlandsleið

Bæta við Hjóla/Göngustíg meðfram Vínlandsleið

Það vantar sárlega gangbraut/hjólastíg meðfram Vínlandsleið sem mætti liggja með hitaveitustokk frá húsasmiðjunni að hringtorginu við golfvöllinn og tengja þannig við þá stíga sem er að finna þar. Ósjaldan má sjá hjólreiðafólk leggja sig í stórhættu að hjóla upp og niður blindhæðina neðan við Guðríðarstíg og gott væri að bregðast við þessu áður en alvarleg slys verða þarna.

Points

Ósjaldan má sjá hjólreiðafólk leggja sig í stórhættu að hjóla upp og niður blindhæðina neðan við Guðríðarstíg og gott væri að bregðast við þessu áður en alvarleg slys verða þarna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information