Þrif á göngstígum, og gera Geldingarnes fallegra og betra

Þrif á göngstígum, og gera Geldingarnes fallegra og betra

Það mætti klárlega fara í að sópa sand og möl af göngustígum það er mjög slæmt hér í Engja, Víkur og Borgarhverfi og er ekki gott að labba eða hjóla í þessu. Og svo mætti gera Geldingarnesið að meiri útivistarparadís og hafa þar fallega bekki og borð og svona svo það sé fallegra og svo mætti alveg malbika malarstíginn við Laufengi/ Engjaborg Leiksskólann :) En kannski er að nógu af taka en Grafarvogurinn er fallegt hverfi og gott að vera hér og við verðum að hlú vel að hverfinu okkar :)

Points

Það er hreinlega hættulegt fyrir fólk sem hjólar mikið á göngustígunum hér í Grafarvogii og sérstaklega börnin okkar að renna til í sandinum og mölinni á göngustígunum okkar. Og svo í sambandi við Geldingarnesið er óþrifnaður og mjög mikill hundaskítur þar ég fer oft þangað með hundinn minn en er alltaf með poka og tek upp því miður eru margir sem að gera það ekki og eru með lausa hunda sem hlaupa út um allt og gera þarfir sínar þar og eigendur hirða ekki upp.

Sammála! Líka leiðinlegt að labba með barnavagna í þessari möl sem liggur yfir göngustígunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information