Fjarlægja umhverfisslys íþróttafélagsins Fram í Úlfarsárdal

Fjarlægja umhverfisslys íþróttafélagsins Fram í Úlfarsárdal

Íþróttafélagið Fram hefur nú gengið full langt fram í að eyðileggja náttúru Úlfarsárdals með byggingu fjölda fótboltavalla. Lóur eru hættar að sjást á svæðinu sem hafa verið fastir vorgestir undanfarin ár eftir að þessi mannvirki voru reist. Ódýrasta lausnin væri að planta asparskógi í vellina sem myndi veita fuglum skjól og myndi á sem fljótlegastan hátt láta þetta lýti hverfa.

Points

Hræðileg eyðilegging á fuglafriðlandi ásamt sjón og hávaðamengun sem af þessum fótboltavöllum hlýst.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information