Bæta útivistarsvæði við Geldinganes

Bæta útivistarsvæði við Geldinganes

Legg til að setja upp dorgbryggju og aðstöðu fyrir kaffihús og meira við víkina yfir í Geldinganes. Þarna eru kayak ræðarar með aðstöðu og væri hægt að bæta við jet-ski leigu öðru vatnasporti.

Points

Frábært útivistarsvæði sem má bæta

Það má bæta við aðstöðu fyrir fólk sem stundar sjósund.

Það mætti líka opna fyrir umferð út í Geldinganesið. Eins og er hefur stórum steinum verið komið fyrir sem stöðva alla bílaumferð út í nesið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information