Leiksvæði fyrir yngri börn í Norðlingaholt

Leiksvæði fyrir yngri börn í Norðlingaholt

Leiksvæði sem hentar fyrir yngstu börnin, t.d. svipað og einingin sem er á Klambratúni

Points

Leiksvæði sem henta yngri börnum eru nánast engin í Norðlingaholti, jafnvel útisvæðið á Rauðhól- Litum er ekki sérlega hentugt fyrir yngstu börnin. Norðlingaholtið er afar barnmargt hverfi og því mikil vöntun á leiksvæði sem þessu. Best væri að það væri staðsett þar sem leiktæki sem hentuðu eldri börnum væru líka til staðar svo allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Leiksvæði sem þetta gæti t.d. verið staðsett við fótboltavöllin á móti Krókavaði/Kólguvaði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information