Að gróðursetja fleiri tré í Grafarholti

Að gróðursetja fleiri tré í Grafarholti

Grafarholt er svo grátt! Það væri fint að sjá fleiri tré meðfram öllum götunum og í kringum leiksvæði.

Points

Tré veita skjól og lit... gera hverfi fallegt og notalegt. Með því að hafa fleiri tré meðfram umferðagötum er hægt að draga úr umferðahávafa.

Alveg sammála þessu. Setti inn mynd þar sem ég er búinn að lita inn reiti sem ég er nokkuð viss um að tilheyri borginni og þar sem mætti alveg hlúa að þeim gróðri sem fyrir er og planta meira.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information