Rólur á Aparóló milli Rauða- og Bugðulækjar.

Rólur á Aparóló milli Rauða- og Bugðulækjar.

Uppsetning tveimur ungbarnarólum og tveimur rólum fyrir eldri börn. Þá mætti gjarnan setja upp minni rennibraut fyrir yngstu börnin ásamt því að fjölga öðrum leiktækjum í takt við aukinn fjölda barna sem sækja leikvöllinn reglulega.

Points

Engar rólur eru á leikvellinum og rennibrautin sem til staðar er hentar illa fyrir yngstu börnin. Mikill fjöldi barna nýtir leikvöllinn, leikvöllurinn stór og nægt rými til fjölgunar leiktækja.

Klárlega og fá venjulegan sandkassa

Skil ekki alveg "leikvallatækjaþróunina" sem virðist ganga út á það að henda burtu rólum og vegasöltum en setja upp í staðin tæki sem fáir nenna að leika sér í. Rólur og vegasölt eru sígild tæki. Einu undantekningarnar eru þessi "rólugerði" eða hringir þar sem allir snúa bökum hver í annan og keðja sem heldur við bakið en krakkarnir snúa sér að sjálfsögðu saman og eru þá í rólunum öfugum með tilheyrandi slysahættu. Mög vanhugsað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information