Rúslatunnur hjá Reynisvatni

Rúslatunnur hjá Reynisvatni

Það vantar ruslatunnur í kringum Reynisvatn. Fólk er að henda poka með hundaskíti og öðru rusli í vatnið og í grasið í kring.

Points

Fólk sem fer í göngu með hundana sína nennir ekki að ganga lengi með hundaskít í vasanum þegar það gengur í kringum vatnið því enda pokarnir (og annað rusl) í grasið og í vatninu og annars staðar sem þeir eiga ekki að vera, t.d. hjá skúrunum norð-vestan megin við vatnið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information