Lagfæra göngustíga

Lagfæra göngustíga

Fylla í holur og jafna göngustíga þar sem það er hægt. Til dæmis er göngustígurinn í Vesturbergi orðinn mjög ójafn og þá sérstaklega við brunnalok. Þetta getur og hefur valdið fólki tjóni.

Points

Til að koma í veg fyrir slys

Hef oft séð gangandi og hjólandi vegfarendur hrasa og detta um ójöfnur á göngustígnum um Vesturberg, sérstaklega unga byrjendur á reiðhjólum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information