Búð í Norðlingahollti

Búð í Norðlingahollti

Í Norðlingahollti er bara ein búð, og það er bensínstöðin Olís og er þarna dýrt. Til að versla þurfa íbúar að t.d. í Bónus í Kópavogi eða í Krónuna í Árbænum. Hér gæti verið gerð búð, t.d. Bónus.

Points

Norðlingahollt

Vantar líka hraðbanka í hverfið :)

Væri líka hægt að hafa slíka búð þar sem rútubílastæðið er, þá er styttra fyrir fólk úr Selásnum að skottast yfir nýju fínu brúnna í búðina.

lítill verslunar og þjónustukjarni, heimilisleg stærð sem passar hverfinu og gæti líka nýst fólki sem er að fara út úr bænum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information