Bæta hljómburð í gufubaði sundlaugarinnar

Bæta hljómburð í gufubaði sundlaugarinnar

Nýja fína gufubaðið (sem nú er kannske ekki alveg nýtt lengur) er þannig hannað að þar er mikið bergmál. Svo mikið reyndar að illmögulegt er að ræða saman eftir að inn er komið. Þetta þarf að bæta.

Points

Regluleg sundiðkun og gufuböð auka bæði líkamlegt og andlegt heilbrigði. Það síðarnefnda þó einkum ef fólk getur rætt sama um landsins gagn og nauðsynjar. Margendurteknar ábendingar um þetta til starfsfólks sundlaugarinnar hefur ekki skilað árangri.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9050

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information