Skipholt

Skipholt

Það mætti gjarnan fegra götumyndina við Skipholt, setja niður tré og lagfæra gangstéttar.

Points

Skipholtið er fjölfarin gata sem íbúar í Hlíðum nota í auknum mæli eftir að Bónus opnaði. Fegrun götunnar myndi frekar hvetja fólk til að ganga í búðina.

Það mætti líka gjarnan fegra götumyndina við Brautarholt og Mjölnisholt, þegar byggingaframkvæmdum linnir.

Það væri fallegt að setja þar gróður og reyna með einhverju móti að koma litum í umhverfið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information