Frjálsar í Vesturbæinn

Frjálsar í Vesturbæinn

Í síðustu bók Eggerts Þórs Bernharðssonar brá fyrir myndum af frumstæðum frjálsíþróttasvæðum sem íbúar Reykjavíkur höfðu komið upp til að leyfa börnum og unglingum að æfa sig í langstökki, þrístökki (gryfjur) og jafnvel hástökki. Hvernig væri að koma upp stökkgryfju við Ægisíðu? Einnig mætti leggja 100-200 m 4-6-falda hlaupabraut með hita undir þar sem mætti æfa spretti allt árið. Tilvalið til að auka fjölbreytni í íþróttaiðkun og ef til vill finna afreksfólk framtíðarinnar!

Points

Mótvægi við allan fótboltann sem er alls staðar. Hlýtur að vera hægt að útbúa þannig að ekki verði mikil slysahætta - gleymum ekki að slys verða svo sem alls staðar. Svo þarf að hirða vel um þetta og skipta reglulega um sand.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information