Tré við Bríetartún

Tré við Bríetartún

Ég legg til að tré (þó ekki aspir) verði gróðursett húsalengju/gangstéttar megin við Bríetratún 105 Rvk. til að dempa mengun vegna bílaumferðar, ryk- og hjóðmengun. Auk þess myndu tré fegra götumyndina. Bestu kveðjur, Vilborg Hólmjárn

Points

Tré dempa mengun vegna bílaumferðar, ryk- og hjóðmengun. Auk þess myndu tré fegra götumyndina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information