Gönguleið milli Kleppsvegar og Norðurbrúnar

Gönguleið milli Kleppsvegar og Norðurbrúnar

Leiðin er orðin léleg og beinlínis varasöm. Steypan farin að brotna og standa járnbitar sumstaðar uppúr auk þess sem hellurnar eru úr stað víðast hvar.

Points

Þessi leið er þokkalega fjölfarin og tengir saman leiðina frá Austurbrún/vesturbrún/ Norðurbrún við Kleppsveg og meðal annars vegna Strætósamgangna. Neðsta þrepið er í topplagi enda var það laga í haust vegna annarra framkvæmda. Málið snýst um að að klára verkið alla leið og gera leiðina bæði fallegri og minna varasama.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information