Útkeyrsla frá Krónu og Gullhömrum yrði inn á Víkurveg/Reynis

Útkeyrsla frá Krónu og Gullhömrum yrði inn á Víkurveg/Reynis

Útkeysla frá Krónu og Gullhömrum yrði beint inn á Víkurveg/Reynisvatnsveg í átt að hringtorgi. Það yrði gerður vegur til hliðar við Kfc í austur. Þar með yrði ekki þetta endalausa umferðaröngþveiti með innkeyrslu og útkeyrslu á sama þrönga flöskustútnum þar sem stutt er í raðir á ljósum!

Points

Þessi gatnamót eru of lítil miðað við fjölda bíla sem leggur leið sína þarna daglega.

Þessi akrein þyrfti að vera einstefnuakrein og passa þyrfti vel upp á öryggi gangandi þar sem vegurinn myndi þvera fjölfarinn göngustíg.

Það á ekki að vera að eyða þessum litla sjóði sem á að fara í að fegra og gera hverfið skemmtilegra. Við borgum öllu gatnagerðargjöld og önnur gjöld til borgarinnar sem eiga að fara í að laga svona vitleysu. Ég veit nú reyndar ekki hvort hægt sé að láta þá sem sem stjórna þessu hjá borginni núna, miðað við hvernig þeim tókst að klúðra síðustu breyting.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information