Ungbarnaróla á Ljósheimaróló

Ungbarnaróla á Ljósheimaróló

Ljósheimaróló er frábær rólóvöllur og það er stutt síðan hann var tekinn í gegn. En það væri frábært ef hægt væri að bæta við ungbarnaróló í staðin fyrir eina af spíturólunum sem eru þarna. En það eru mjög margar barnafjölskyldur úr hverfinu sem nota þennan róló og einnig dagforeldrar sem eru með mjög ung börn. Þetta væri frábær viðbót við þennan fína róló.

Points

Það væri gott að hafa rólur sem hæfa öllum börnum á öllum aldri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information