Brosandi umferðarljós í Breiðholti

Brosandi umferðarljós í Breiðholti

Settir verði broskallar á öll umferðarljós í Breiðholti. Þeir verði settir á bæði rauðu og grænu ljósin. Óvíða er meiri þörf á þessum hressilegu gleðigjöfum en þegar fólk bíður á bílum sínum við umferðarljós - auk þess sem þetta uppátæki myndi vekja jákvæða athygli á hverfinu :)

Points

Broskallar eru uppörvandi og glaðleg nútímafyrirbæri. Allir skilja skilaboðin sem þeir færa - þau snúast um gleði og að sýna jákvæðar tilfinningar. Markaðssetningargildi þessarar hugmyndar er líka ótvírætt þar sem hún myndi vekja afar jákvæða athygli á Breiðholti og jafnvel verða til þess að fólk kíki á rúntinn í þetta glaða og frábæra hverfi. Sjá má ljós af þessu tagi í nokkrum borgum erlendis, á Selfossi og Akureyri - en aldrei í heilu hverfi eða bæjarhluta mér vitanlega.

óþarfa peninga eyðsla

Væri frábært að fá bros á hverju ljósi, er vissum að þetta verkefni færði hverfinu mikla gleði :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information