Lóðin á bakvið JL húsið verði svæði fyrir gömul timburhús
Það vantar svæði fyrir gömul timburhús í Rvk og þessi hús munu fegra þetta svæði mikið og framlengja gömlu byggðina.
svo er land að síga þarna líka held ég , og svo er möguleiki á öðru básendaflóði sem var kannski skjálfti eða neðansjávarskriða. tsunami er ólíklegra hér kannski. svo er þetta opið fyrir norð vestan átt af hafi. þurfa gömul hús skjól fyrir ofsaverðum og standa í kvosum.
Gömul timburhús á ekki að færa eitt eða neitt - þau eiga að vera á sínum upphaflegu stöðum.
samt er þetta á smá hækkun, kannski einn eða tveir metrar upp frá hraðbrautinni við sjóinn. jörðin er að hitna svo mikið , er spáð, , jöklar munu bráðna og það hækkar sjóinn heilmikið , heitari sjór þenst út og hækkar þessvegna líka. en gæti tekið lengri tíma en hundrað ár samt.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation