Útsýnispall/útsýnisskot við hringtorg í Grafarholt

Útsýnispall/útsýnisskot við hringtorg í Grafarholt

Við hringtorgið í Grafarholti þar sem Ólafsgeisli og Kristnibraut mætast er flottur útsýnisstaður yfir Grafarvog og stóran hluta Reykjavíkur (höfnin sést) og Snæfellsjökull og svona mætti lengi telja. Þarna leggur oft fólk og ljósmyndarar hjá fjölmiðlum bílum sínum til að taka sólarlagsmyndir og fleira og þarna er ekki hægt að leggja bílum nema úti í móa ! Þarna vantar útsýnispall eða amk. stæði og bekki ! Fallegur staður sem fleiri en þeir sem búa í Grafarholti vilja njóta.

Points

Þarna ættu fleiri en Grafarholtsbúar að geta notið hins dásamlega útsýnis sem þessi staður hefur uppá að bjóða. Þarna ættu að vera bílastæði, en þurfa ekki að vera plássfrek.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information