Götumarkaður við styttu Skúla Magnússonar í Aðalstræti
Mér datt í hug að Reykjavíkurborg gæti gefið út götumarkaðsleyfi á þetta tiltekna torg, til að fá leyfið þarf að sýna fram á að það sem er verið að selja sé ekki stolið og að viðkomandi ber ábyrgð á að taka til eftir sig. Svo til að verðlauna þá sem standa sig vel, hafa leyfið og telja fram á skatti hagnað yfir x fær viðkomandi menningarpassa í gjöf frá Reykjavík,,inneign í Reykjavíkurborg fyrir y kr, sundlauga eða strætókort. Að gera torgið að vettvangi fyrir menningarlega starfssemi.
Þurfa þá allir að geta tekið kort sem eru að selja eitthvað á markaðnum? Hvernig fara skattaskil fram hjá þeim sem taka við seðlum?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation