Grænar götur í Smáíbúðahverfinu

Grænar götur í Smáíbúðahverfinu

Grænar götur í Smáíbúðahverfinu

Points

Ég geri þá tillögu að allar götur í Smáíbúðahverfinu verði gerðar að GRÆNUM GÖTUM, þ.e. vistvænar fyrir börn. Þessi hugmynd gildir sérstaklega um Sogaveg, Réttarholtsveg, Hæðargarð, Hólmgarð og Langagerði. Ástæða þessa er sú að börn eru mikið að leik við þessar götur og þurfa að fara yfir þær sumar hverjar til að komast til vina eða í skóla. Lega þeirra er þannig að þær eru beinar og langar og gera það að verkum að kappsamir ökumenn keyra þar mjög hratt. Á sumum þeirra eru fáar sem engar hraðahindranir.

Ég vil bæta Breiðagerði inn í þessa upptalningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information